Hafið þið tekið eftir því að hvert sem maður fer og hvar sem maður er, þar er talað um kennaraverkfallið eða þá að maður er spurður útí það…það er kannski ekkert skrítið, kannski er þetta bara umræðuefni dagsins eða ekkert kannski.
Allavegana þá hefur þetta staðið í bráðum meira en mánuð! Ég hef samt ekkert fengið nóg en þetta mætti aðvitað fara að klárast, sérstaklega fyrir krakka í tíunda bekk sem að eru á leið í samræmd próf. Sjálf á ég bæði bróður og frænku sem að eru í tíundabekk og þau eru alls ekki sátt við þetta! En svo er pabbi minn með hugmynd(sem að er auðvitað allveg útí hött!) Að þetta gæti veriðendinn á öllum skóla, hann hlýtur að vera að grínast! En mér langar bara að sjá hvað ykkur finnst, hverju spáið þið og hvað vonið þið
Afsakið allar stafsetningavillur
eða misskilning á greininni