Síðasta kaffihúsakvöld annarinnar verður í kvöld, 26. apríl, í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA), húsið opnar kl. 20:30 og hefst svo kl. 21:00. Útskriftarnemar sjá um að þjóna til borðs. Einnig verða heimsklassa skemmtiatriði… meðal annars verður BOX keppni… Bubbi og Ómar munu mæta!
Sönn kaffihúsastemmning…

Verð 0 kr. fyrir NFFA (fríkeypis!)
500 kr. fyrir aðra…