Ég er í 10unda bekk og mig langar ekkert smá í verkfall (vonandi sem lengst), hugsa sér annað “sumar”frí, a.m.k frí :D ahhh…..
Annars skil ég aldrei þetta væl í öllum sem segja að þetta komi niður á samræmduprófunum.
Þið hafið haft 10ár til að læra undir það, og þó að þið missið kennslu í nokkrar vikur, þ.e.a.s að þið hafið ekki gargandi kennara yfir ykkur, til að far a yfir svör við spurningum úr sem standa hjá honum í kennarabók, þá er það enginn heimsendir.
Auk þess getur maður alltaf lesið heima hjá sér, ef maður er svo óþreyufullur.