Ég fór í skólakynningu í FB í dag. Hún byrjaði með því að við höfðum gleymst (kellingarnar gleymdu að við værum á leiðinni), Kellinginn lét bíða eftir sér geðveikt lengi og svo loksins þegar kynningin hófst þá endurtók kellingin alltaf allt nokkrum sinnum þetta var sem sagt hræðilegt. Svo fórum við að skoða skólann labba á milli deilda og svoleiðist. Þegar við komum fórum í gegnum hjá rafvikjum eða einhvað þannig þá sá ég loksins sæta stráka, þeir voru tveir. Svo fóru við í heimsókn til fjölmiðlakrakkana þau áttu erfitt með að skilja að við værum frá Hafnarfirði og héldu að við kæmum úr Mosó eða einhvað ég man ekki alveg hvaðan. Einn strákurinn þar var alveg geðveikt fallegur :Þ en hann vildi samt ekki sýna okkur einhverja vidiospólu :(… Eftir þetta lá leið okkar í myndlistadeildina þar sáum við fullt að geðveikt flottum myndum en engan sætan strák :(. Síðan fórum við að skoða einhvern sumarbústað eða frekar strákana sem voru að vinna í honum en þar var einn sætur strákur..
Fjölmennasti skólinn með fæstu sætu strákana
Ég veit að það er einhvað að mér mér leiðist bara
Er ekki hægt að senda alla námsráðgjafa á ræðunámskeið