ég ætti að vera byrjuð að læra á bíl (að mínu mati) og ég veit bara ekkert hvert ég á að fara eða hringja :S
þeir sem eru byrjaðir eða búnir að læra smá aðstoð plís hvar haldiði að sé best að læra, eða er þetta bara allt sama dótið? skiptir þetta ekki það miklu máli?
Leitaðu bara uppi einhvern ökukennara í grend við þitt heimili. Eru flest allir voða svipaðir, skiptir í sjálfu sér engu máli hjá hverjum þú lærir. Nema þú sért með svona sérþarfir eins og sumir að verða að læra á BMW :S<br><br><font color=“#FF0000”>Jessalyn</font>
Farðu á gulusíðurnar í símaskránni og fyndu ökukennara. Ég persónulega mæli með Sveini Alfreðssyni. Hann er kanski ekki sá ódýrasti, en, hann er geðveikt góður. Það hafa fáir eða engir fallið hjá honum…..<br><br>I love Legolas!!!!!
Magnús V. Magnússon kenndi mér, hann á toytota avensis og er mjög fínn, ekkert svo dýr…nr hans ætti að vera á www.simaskra.is <br><br><font color=“#808080”><i>“but i want to live to see my children die”</i> <b>[Homer Simpsons]</b></font
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..