á móti var þér gefið val til þess að sleppa eins mörgum samrænduprófum og þú villt. þú þarft aðeins að taka 4 próf til þess að komast inn í framhaldsskóla, sem er það sama og áður, nema bara núna geturu valið hvort þú takir samfélagsfræði, náttúrufræði eða dönsku. finnst það persónulega mikklu betra heldur en að neyðast til að fara í dönsku, eins og þetta var, þó svo að ég ættli að taka öll prófin, bara svona til vonar og vara.<br><br>Blessuð sé minning Marc-Vivien Foe og megi hann hvíla í friði.