ok. ef ég væri að fara í menntaskóla núna myndi ég alls ekki byggja ákvörðun mína á sigri í Gettu Betur eða Morfís.
Ég sjálf er Verzlingur og er að sjálfsögðu á þeirri skoðun að Verzló sé langbesti skólinn, en ég átta mig alveg á því að Verzló er kannski ekkert besti skólinn fyrir alla.
Þess vegna vil ég biðja alla þá 10.bekkinga sem að lesa þetta að taka ekki mark á langflestu af því sem sagt er hér fyrir ofan, því aðilarnir sem skrifa þessa pósta eru ekki hlutlausir.
Ef að ég myndi segja að Verzló væri frábær og æðislegur og langbestur..fyrir alla (!!) þá væri ég alls ekki hlautlaus og væri því ekki hægt að taka mikið mark á mér.
Ef þið eruð að velja menntaskóla til að fara í, veljið þá eftir námslega partinum sem þið eruð að leita af og veljið skóla sem ykkur finnst henta fyrir ykkur. ekki fyrir vini ykkar, foreldra eða einhverja aðra, fyrir ykkur.
Verzló er frábær skóli,
en það eru MR, MH, MK, MA, Kvennó, Iðnskólarnir og allir hinir líka. það sem þarf að átta sig á, er hvað hentar þér, og þá bara þér.<br><br><b>“Bucklebury ferry!”</b> <i>(-Merry, Fotr)</i>
Pippin:<i>“Are we lost?”</i>
Merry: <i>“No.”</i>
Pippin: <i>“I think we are.”</i>
Merry: <i>“shuss, Gandalf's thinking”</i>
Pippin: <i>“Merry?”</i>
Merry: <i>“what!?”</i>
Pippin: <i>“I'm hungry.”</i>
(-Meriadoc og Peregrin í Moria, Fotr)