Fyrir þá sem fylgdust ekki með á Getu Betur 18.mars, þá hefur MR loksins tapað! Já sigurganga MR hefur loksins verið rofin. Þegar ég segji loksins þá er það af því mér finnst að enginn einn skóli ætti að vinna svona oft í röð.

MR hefur ekki tapað síðan árið 1992, að vísu í fyrra munaði mjóu enn ekki nógu mjóu. Enn nú hefur sigurgangan loksins verið rofin Borgarholtsskóla, unnu þeir með 31 stig gegn 28. Var þetta hörð keppni og vann Borgó með naumindum. Mér persónulega finnst að sigurgangan hefði átt að vera rofin fyrir löngu enn MR er greinilega búin að vera með besta liðið í gegnum árin.

Vil ég óska Borgarholtsskóla til hamingju með sigurinn og óskar MR tilhamingju fyrir drengilega keppni og góð lokaorð!

Ég vona líka að Borgarholtsskóli muni halda áfram að vinna, og enn aftur vil ég óska þeim til hamingju!

boggi35