Ég hef áhuga á að vinna í sambandi við “þróunarlanda-hjálp” í framtíðinni.
Vitiði um einhver námskeið eða eitthvað sem tengist þessu?
Ég fór inn á vefsíðu “Hjálparstarf kirkjunnar”, mér sýnist þau vilja bara peninga, en ekkert fólk til að vinna í þróunarlöndum.
Ég veit um fólk sem hefur dvalið allt upp í 10 ár í Eþíópíu og öðrum löndum en hef ekki getað haft samband við það.
Allar hugmyndir eru velkomnar.