Hénna kemur skólabyrjun grunnskólana í Hafnarfirði fengið frá hafnarfjordur.is. -Gamla myndin af lækjó-
Fæstir eru farnir að átta sig á að sumri hallar og hausta fer. Veðurblíðunni ætlar ekki að linna og góðærið heldur áfram að leika við okkur landsmenn. Það væri ekki nema fyrir auglýsingar skólavörubúða og ritfangaverslana að fólk áttar sig á hvar það er statt í tímans rás. Til frekari áréttingar við auglýsingu Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar þá skal vakin athygli á eftirfarandi tilkynningu:
Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst sem hér segir:
Engidalsskóli 22. ágúst
Hvaleyrarskóli 22. ágúst
Setbergsskóli 22. ágúst
Öldutúnsskóli 22. ágúst
Áslandsskóli 25. ágúst
Lækjarskóli 25. ágúst
Víðistaðaskóli 25. ágúst
Nemendur mæti í skólana samkvæmt þessari tímatöflu:
Kl. 09:00 7. og 8. bekkur (fædd ´91 og ´90)
Kl. 10:00 5. og 6. bekkur (fædd ´93 og ´92)
Kl. 11:00 9. og 10. bekkur (fædd ´89 og ´88)
Kl. 13:00 1. og 4. bekkur (fædd ´97 og ´94)
Kl. 14:00 2. og 3. bekkur (fædd ´96 og ´95)
-Fræðslustjórinn í Hafnarfirði-
Auðvitað er þetta leiðileg frétt þar sem er ekki beint skemmtilegt að byrja í skóla þannig að ég býst ekki við skemmtilegum svörum ;)