Sumir eru lengi að læra, aðrir fljótir og enn aðrir bara venjulegir. Þeir sem eru lengi að læra eru sendir í stuðningskennslu en þeir sem eru fljótir verða að húka í tíma og gera auðveldustu dæmi 4ever. Ég er því miður fljót að læra, þá aðallega stærðfræði og þó að ég var aðeins í 7. bekk síðasta vetur var það sem við vorum að gera í stærðfræði hvorki meira né minna en plús, mínus, sinnum og deiling. Þetta var allt svona 2+2=4 eða 6/2=3 eða eithvað. Þetta var svo hundleiðinlegt. Það eina sem ég lærði í stærðfræði var að finna út hvað þetta væri mörg prósent af þessu. Erfitt ekki satt? Nei, skít létt. Kennarinn var alltaf svo undrandi að ég skyldi vera alltaf á undan í stærðfræði. Dáldið fúl líka því að hún lækkaði mig um svona 0,5 í vorprófunum. Hún vill að allt sé litað með bleikum penna og hvert dæmi barast sett upp meðreglustriku. Frágangurinn var svosem góður hjá og þannig.
Þetta bull. Þetta var ekki það sem ég ætlaði að skrifa um:
Sérkennsla fyrir þá sem hafa hæfileika á sviði stærðfræðinnar. Systir mín sem er í MR var að kenna mér algebru og reikna rúmmál hrings. Reyndar var þetta ekki MR-stærðfræði heldur aðeins fyrir 10 bekk sem átti að koma á samræmduprófunum. ekki það erfitt.
Fyrst að þeir sem fá sérkennslu fyrir að vera seinir að læra af hverju fá þeir sem eru fljótir að læra eki svipaða meðferð. Það eru einhverjir forlátir hópar fyrir gáfnaljós sem maður gerir einhver verkefni og svo búið. Lærir ekkert af þessu. Það á að kenna manni eitthvað sem hægt er að nota. Ekki endalaust plús og mínus í tíu ár, þó að stærðfræðin gangi að miklu leyti út á það. <br><br>————————————————-
Sumir hlæja He He He, ho ho ho eða hí hí hí. En svo eru til enn aðrir sem hlæja ohohohoh. það er einn sem ég þekki sem hlær ríhíríh!'
Hlátur lengi lifi!
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Ef þú smælar út í heimin, þá smælar heimurinn til þín!</i><br><hr>
Allir sem segja mig hlakkar til eða eitthvað þannig. Ég er með gott ráð fyrir ykkur: Farið aftur í 7. bekk.
