Ég fór í efnafræði áfanga upp í FÁ sem val í 10.bekk. Kröfurnar sem gerðar voru til nemendanna voru miklu minni en í mínum litla grunnskóla. Maður mátti skila verkefnum langt eftir skiladag og jafnvel laga þau til að fá hærri einkunn. Ég veit um nokkra sem copyuðu verkefni frá öðrum, breyttu þeim ekkert og fengu 10 fyrir þau meðan manneskjan sem þau tóku frá fékk 9,5. Það er líka verulega skrýtið að sjá ekkert athugavert við alveg eins verkefni. Ég myndi allavega velja MH ef ég væri í þínum sporum…þar að segja ef valið stæði aðeins á milli þessara tveggja. <br><br>.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,
Með ógurlegum virðulegheitum sem sýna þér hve óendanlega
mikla virðingu ég ber fyrir þér.
Begga
.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,