Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi um síðu sem hefur að geyma stuttan úrdrátt yfir íslenskar bækur. Ég hef fundið fullt af svona síðum en gallinn er að þetta eru allt enskar bækur, mig vantar svona yfirlit yfir íslenskar…