Það er þannig að fólk er misjafnelga duglegt að læra á tölvur. Að mína mati eru kennarar ALLS EKKI TÖLVU-DURTAR. Það er bara svo einfalt.

Þannig var að ég var í tíma, tek ekki fram hvaða tíma til að særa ekki fólkið, en þá ákvað kennarin að vera með glærusýningu. Á meðan allir nemendurnir voru að finna sig til ætlaði kennrinn að tengja fartölvuna sína við skjávarpann og reyndi að fara í eitthvað setup til að setja skjávarpann upp. Allir fartvöluveigendur sem einhvern tíma hafa notað skjávarpa vita það að ekki þarf að setja skjávarpann upp heldur bara tengja við tölvuna og ýta á einn eða tvo takka, fer eftir tegund.

Annað atvik er annar kennari minn, hún er líka með fartölvu og á hverjum fimmtudegi eftir jól hefur hún notað skjávarpa en í hvert skipti þurfti ég að hjálpa henni, hún hefur aldrei fattað hvernig maður notar hel***** skjávarpann.

Þetta eru tvö dæmi um það að kennarar kunna ALLS EKKI á tölvu.