Í skólanum mínum er svoldið um klíkumyndanir. Og nú er árshátíð í vændum þar sem hver árgangur leikur um 10 mín. atriði, og við höfum ákveðið að okkar atriði þetta ár (9. bekks) verði að leika klíkurnar. Ein klíkan leikur aðra klíku o.s.fv.
Þetta verður allt í gríni að sjálfsögðu og enginn særður.
Að mínu mati er þetta geðveik hugmynd, kannski maður fái að sjá sína klíku í öðru ljósi núna..:)
Hvað finnst ykkur um þetta?
![](/hstatic/images/avatars/hugi_haus_grar_b_140x140.png)