kalla hann það.
Það eru fullt af föntum sem ráðast á alla.
Þegar frímínúturnar eru búnar hópasst krakkarnir stundum saman
og horfa á þá skapstyggu í slag.
Annar fer að grenja og svo endar það alltaf þannig að þeir
fara báðir til skólasjórans.
Á fótboltavellinum er kannski fjölbreytt hvað gerist en seinast þá
hélt dómarinn (sem hélt með liðinu sem hans bekkur var í) lamdi,
og sparkaði í 1 strák.
Við í mínum bekk fáum þennan týpíska forfallakennara sem talar
endalaust um hárið á sér og lætur mann gera aukaverkefni.
Gangaverðirnir eru alltaf eins og skamma mann fyrir að anda…
Tónlistakennarinn kennir mann ekki neitt sem er alveg ágætt.
Skólastjórinn okkar gerir bara 2.
Það er að skamma krakka og skrifa í tölvu.
Þegar skólastjórinn hefur ekkert að gera kemur hann inní
allar stofurnar í skólanum og horfir á krakkana.
Smíðakennarinn okkar gengur í bleikum G-streng sem allir sjá því hún girðir hann alltaf upp að nafla.
Skemmtilegast kennarinn lætur alla rétta upp hönd þeir sem nenna að læra og læðist með krakkana í bíó eða að borða pizzu.
Nistelrooy er æði!