Mér hefur aldrei fundist íþrótta áfangar í framhaldsskólum neitt
skemmtilegir og hefur alltaf fundist að þeir ættu ekkert heima í
framhaldsskóla, en það skiptir ekki máli af því að það að vinur minn og ég
höfum fundið leið til að sleppa við íþróttir í framhaldsskóla, minnsta kosti in
theory, hef ekki prufið þetta.
Það sem maður gerir er að þú klárar alla áfanga í skólanum sem þú þarft
til stúdentsprófs nema ein, á seinustu önninni þá tekur þú þennan eina
áfanga sem þú átt eftir, í kvöldskóla. þannig þegar önninn er búin þá
útskrifastu ekki í dagskóla af þú átt eftir alla íþróttaáfanganna, en klárar
síðan þennan seinasta áfanga í kvöldskóla og útskrifast með stúdent í
kvöldskóla, þarf ekki nema 132 ein til að klára kvöldskóla, ergo útskrifast
með stúdent án þess að hafa tekið íþróttir.