Vildi bara bæta einu viðfyrri grein mín eftir að hafa verið að hlusta á menntamálaráðherra í útvarpinu í morgun. Hann var semsagt spurður hver væri ástæða þess að verið væri að gera þetta og hann svarði þó ekki orðrétt: Til að geta borið skóla saman. Hann er semsagt að segja það sem ég hélt var þetta ekki annars ástæða fyrir samræmdum stúdents prófum í grunnskóla? Ég er ekki alveg viss á því en ef eitthver veit betur látu mig þá vita.
Grunnskólarnir eru nú allir eins alltaf sama námsefnið í öllum skólum… Viljum við að menntaskólarnir verð svona ófjölbreitir. Vill fólk ekki þá bara hmm þessi er með hæsta meðaleinkun (sem gæti bara verið þetta árið) eða ég ætla þangað því það er svo stutt að labba.
Lærðu af mistökunum ekki endurtaka þau.
En ég er ekki alveg viss í minni sök svo ef það er eitthver með ábendingar endilega segðu mér frá.