Ef þú ert á móti þessu og það eru ekki undirskriftarlistar að ganga í ykkar skólum þá skaltu tala við nemendaráð, en á meðan geturðu tekið smátíma frá huga.is og skrifað menntamálaráðherra e-mail og mótmælt þessu. Endilega skrifaðu honum eitt stutt, hann svarar reyndar ekki (nema kannski seint) en það er allt í lagi að láta hann vita hvað þér finnst.
E-mailið hans er:

tomas.ingi.olrich@mrn.stjr.is

Góða skemmtun