Ég er í Grunnskólanum á Hellu, það hefur alltaf verið þannig að miðsvetrarprófin væru fyrir jól en þetta árið var ákveðið að breyta þessum reglum og færa prófin eftir jól. Mér finnst það betra svo að maður sé ekki að kvíða fyrir einkunonum “leikdagana” í skólanum. En allavegna þá er jólaföndur þrjá síðustu dagana hjá mér og síðan er líka skólaútvarp, þar eru nemendur með þætti og ýmislegt í útvarpinu. Við fórum um daginn í bæjarferð og var farið með okkur í norðurljós og leyft okkur að kíkja annaðhvort á fm eða radio og auðvitað valdi ég FM957……
En síðan seinasta daginn er maður í smá stund með bekknum sínum og kennara í rólegheitunum og síðan er jólaball….voða gaman

En allavegna þá vildi ég bara leyfa ykkur að vita hvernig seinustu dagar skólans fyrir jólafrí í skólanum mínum er….

Gaman væri ef að þiö mynduð segja mér hvernig seinustu dagar ykkar er………..


____________________________________ _______________________________

And then the ghost said: And I will hunt you forever….aaaaaa….