Ef ykkur finnst að það þurfi ekki að reikna fyrir stærðfræðipróf,
kannski vegna þess að þið eruð ekki vön því, þá er stærðfræðin
ykkar allt of auðveld.
Ég hafði aldrei lært stærðfræði heima, þangað til ég fór í MR.
Þá kom það líka bara sjálfkrafa. Málið er að nú ÞARF ég að læra
heima, reikna dæmi, læra sannanir leysa jöfnur, þátta, einfalda, etc.
Og þá geri ég það, eins og ekkert hafi nokkurn tímann verið sjálfsagðra.
<br><br>“Nature is definition.”