Ég veit um einhverja.
Ástæður t.d. gekk illa í skóla, vantaði pening, lenti í barneignum eða bara nennti ekki.
Það væri hægt að minnka brottfall úr framhaldsskólum með því að borga fólki fyrir að vera í þeim og gera þá skítlétta en þá myndi skólinn nú ekki beint þjóna tilgangi sínum. Ég er hins vegar ekkert sammála því að það þurfi að minnka brottfall. Einhverjir verða líka að vinna þau störf sem ekki krefjast menntunar.