Já
24%
Nei
67%
Hlutlaus
10%
93 hafa kosið
Könnunin byggist á þessum orðum sem birtust á vef Akureyri vikublaðs fyrr í dag:
Ég sjálfur hef alltaf verið hlynntur busavígslum svo framarlega að þær séu innan skynsemis- og velferðarmarka. Mér fannst busavígslan mín æðisleg. Það er ekki á hverjum degi sem maður hefur afsökun fyrir því að gera kjánalega hluti á borð við að ganga eftir línum, steikjast eins og beikon, fæða börn af öllum sínum sálarkröftum, vera kind í réttum, klæðast strigapokum o.s.frv.
Þó fylgdu líka þessi orð:
Þó væri skemmtilegt að heyra skoðanir annarra á þessu óháð hvorum megin við borðið þeir eru.
Að mínu mati er busavígslan alltof stór hluti af félagslífinu til að sleppa. Þetta er ekki bara góð skemmtun heldur hristir þetta líka nemendur skólans saman og eykur samstöðu og samkennd.Sigríður Huld, aðstoðarskólameistari VMA:Skólaárið hefur hingað til byrjað með busavígslu. Á hverju ári fer fram umræða um breytingar á þessari hefð sem mörgum nemendum finnst sjálfsagður hluti af félagslífi nemenda meðan aðrir vilja busunina burt. En nú höfum við ákveðið að fara aðrar leiðir. Í stað þess að eldri nemendur taki á móti nýnemum með látum og jafnvel niðurlægingu verður vel tekið á móti nýnemum með allt öðrum hætti en hingað til hefur tíðkast í framhaldsskólum.
Ég sjálfur hef alltaf verið hlynntur busavígslum svo framarlega að þær séu innan skynsemis- og velferðarmarka. Mér fannst busavígslan mín æðisleg. Það er ekki á hverjum degi sem maður hefur afsökun fyrir því að gera kjánalega hluti á borð við að ganga eftir línum, steikjast eins og beikon, fæða börn af öllum sínum sálarkröftum, vera kind í réttum, klæðast strigapokum o.s.frv.
Þó fylgdu líka þessi orð:
Nýnemahátíðin verður hátíð allra í skólanum og í samvinnu við hóp nemenda var ákveðið að hafa ákveðið þema til að vinna eftir – Harry Potter varð fyrir valinu og verður skólastarfið í anda þess sem gerist í sögunum um Harry Potter t.d. verður skólanum skipt upp í vistir eins og í Hogwart-skóla, boðið upp á galdrasúpu, nemendur og kennarar mæta í búningum, keppt verður í ýmsum Harry-Potter þrautum og allt endar þetta með stóru balli. Markmiðið er að hafa gaman, læra og skapa nýja hefð þar sem horft verður til þess að gera nýnemahátíðina meira í anda virðingar og vináttu en áður.Að vísu er þetta ansi sniðug hugmynd af þemadegi til að brjóta skólastarfið upp en ALDREI eitthvað sem ætti að koma í stað busavígslu.
Þó væri skemmtilegt að heyra skoðanir annarra á þessu óháð hvorum megin við borðið þeir eru.
Sviðstjóri á hugi.is