*Lifi rokkið*
Hvers vegna að lengja skóla árið?
Mér finnst allveg fáránlegt að í Garðabænum (ég bý í Garðabæ) og örugglega á fleiri stöðum er búið að lengja skóla árið allveg þangað til í byrjun júní!! til hvers? Í staðin fáum við 2-4 daga vetrar frí ég mundi mikklufrekar bara sleppa þessu vetrarfríi og minnka jólafríði um 1-2 daga og fá þá mikklu lengra sumarfrí! T.d í Danmörku fá krakkarnir 1 mánaðar sumarfrí pælið í því greyin núna er ég svo feygin að vera komin í sumarfrí en vinkona mín sem á heima í Danmörku er ekki búin fyrr en í lok Júní! hvað finnst ykkur um þetta ætti að breyta aftur eins og þetta var??