hæhæ… ég vil bara segja ykkur frá því að mér var boðið á söngleikinn Hárið hjá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ…. vinur minn sem er í skólnum bauð mér með sér á sýninguna….. hún er geðveik!!! þetta er geðveikt fyndinn söngleikur, aðalleikarinn, “Berger” (hann heitir það í sýningunni) er allveg ótrúlega fyndinn, hann er langbestur í sýningunni…. þetta leikrit er um 6 manns sem búa í New York á hippatímanum, og þar var náttla allt leyfilegt, hassreykingar, sýra, hópsex og allt…. þau hitta einn gaur sem er að fara í stíðið og þau reyna að fá hann ofan af því…. svo endar þetta á allt annan veg en maður bjóst við………
svo er ein stelpan í þessu sem var þarna veðurfréttakonan á popptívi sem að fór úr fötunum…..
þetta er frábær sömgleikur, betri en versló söngleikurinn, góður söguþráður og frábær lög….. þau eru öll alveg geðveik… t.d lögin hár, að eilifu, allir geta sært,kviðristur og mansester.

ég mæli með því að allir komi á þennan söngleik…. kostar bara 1500 kall…. á miðasala.is og í FG.

ps… það er nektaratriði!!!

-romanTIK
Ég er rómanTÍsK :):):):):):):)