Hérna koma svör við spurningum á bls. 108 í bókinni samferða um söguna (samfélagsfræði)
1. Frjálslyndar umbætur eftir miðja 19. öld voru þegar forréttindi einstakra stétta voru afnumin og atvinnufrelsi var viðurkennt.
2. Þjóðfélagsstéttirnar í hinu nýja stéttasamfélagi voru yfirstétt, millistétt og verkalýðsstétt (eða undirstétt).
3. Frjálshyggjumenn börðust fyrir félagslegum umbótum til handa þeim fátæku sem kallað var að berjast fyrir félagslegri frjálshyggju.
4. Kröfur kvennahreyfingarinnar krafðist þess að konur fengju frelsi til að ráða sér sjálfar og eignum sínum.
A. Frjálslyndir voru tregari en íhaldsmenn til að setja lög gegn óréttlæti í samfélaginu vegna þess að það stríddi gegn hugmyndum þeirra um frjálsa samkeppni.
B. Eina spurningin sem ég vissi ekki (verið snjöll og svarið sjálf)
C. Konur úr yfir- og millistétt, lögðu grunninn að kvennahreyfingunni vegna þess að það voru þær sem höfðu einhver völd… ?