Ég ákvað að skrifa þessa grein eftir að hafa lesið greinina “einelti i skola”.
ég var sjálf lögð i einelti. Mjög slæmu reyndar.
Ég er í 8 bekk núna. var i 4 þegar það gerðist reyndar. Mamma mín ákvað að flytja til Noregs og það gerðist svo um jolin. Svo byrjuðum við i skolanum. Mér kveið mest fyrir að læra nýtt tungumál svo að ég nördaðist aðeins um jolin og las orðabok og lærði eins mikið af norsku eins og ég gat. Svo rann upp fyrsti dagurinn.
Stelpurnar voru 9 og ég og tvíburasystir min vorum settar i A bekk. Það voru 6 stelpur sem eg kýs að kalla “m tussur” , einfaldlega afþví að þær hetu:
Marie, marie louse, Metta, Mette, Annie og Marte.
Fyrstu frímínúturnar kölluðu þær á okkur og sögðu á norsku; hæ íslensku fávitar , þið eruð ógeðlsega ljotar! og svo hlógu þær. Þær vissu ekki að við skyldum þær. En svo forum við i eltingarleik og ég og rannveig þurftum að skiptast á að vera hann því að “þannig voru reglurnar” var sagt við okkur.
Ég reyndar lét þetta ekki á mig fá og spurði Marte hvort að hun gæti leikið eftir skola.
tjáði mig með höndunum og nokkruð orðum .
Hun sagði já en glotti samt solítið ?
En svo var skolinn buinn og hun lét mig halda á töskunni sinni og fara með hana út að stóra tréinu. ég gerði það og ég beið þar eins og hun sagði mér að gera. Svo kom hun og tok töskuna og hljóp i burtu til Mette. ÉG hélt að hun væri bara að fara að tala við hana en hun tók i hendina á henni og þær hlógu og hlógu þegar lþær hlupu í burtu. Ég beið eftir rannveigu og kom svo grátandi heim.
Svona gekk þetta. Þær létu mig halda á töskunni sinni í staðinn fyrir að “leika við þær”. Við fórum á fund með kennara en þær allar sögðu bara að þær voru rosa góðar oog þar sem við gátum ekki tjáð okkur almennilega um að þetta væri einelti þá gátum við ekki “sigrað”. siðasta daginn þegar ég for til islands komu þær og lömdu mig. En ég bara blótaði þeim á íslensku. Þá urðu þær bara reiðari og sögðu að ísland væri i laginu eins og kukur (rosa þroskað ;P )EN nuna líður mér vel. eg flutti heim og er i frábærum skola :D
Hata þær ennþá og skildi eftir bréf i töskunni hjá mette þar sem ég sagði bara hvað þær værur miklar tíkur og leiðinlegar og so on..
En þetta er min saga (;
Njóttu lífsins, lifðu í núinu og brostu sama hvað …