En áfram heldur fólkið að segja það er ekki neitt félagslíf.
Er fólk virkilega það vitlaust að það getur ekki skipt um skoðun efir að það hefur tekið eina skoðun á málinu?
Ég held að það séu bara svo margir sem að geta ekki tekið sína eiginn afstöðu til málsins heldur fari eftir því sem að aðrir segja. Hvað er málið með það?
ég veit ekki betur heldur en á þrjú síðustu böll sem að IR hefur haldið hafi verið uppselt og færri komist að helur en vilja. Bjórkvöldinn hafa alltaf verið “GEÐVEIK” og er það stemninginn sem að ég tek miðið við. IR er með eina sterkustu bjórþambara sem að eru í frammhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu unnu meðal annars FB og IH og í fyrra borgó, MH, IH og MS þó að þeim eitthvern veginn tókst í eitt skiptið að tapa fyrir IH. IR er nú að setja upp leiksíningu er komið með keppendur í fótboltamót FF, Morfís, gettubetur og munu taka þátt í Söngvakeppni FF. Aukþess mánefna að IR eru núverandi meistara í Leiser tag (hefur ekki verið haldið nema einusinni (BRANN)) og svo eru þeir líka meistarar í Paintbal.
það sem að ég skil ekki er það að fólk segir enþá: “ha, ertu í IR. Er ekki leiðinnlegt að vera í skóla sem að er ekki neitt félagslíf”
******************************************************************************************