Ég var að fá reikning frá mínum skóla um daginn og ég held að hann hafi hækkað umtalsvert frá því síðast ef ég man rétt… Núna þarf ég að borga 16000 þús í ms (með nemendafélagi) ég held að það hafi verið umtalsvert lægra til dæmist þegar ég var í fyrsta bekk… (er að fara í 4 bekk)
Mig langar að heyra hvort að þið hafið tekið eftir þessu í fleiri skólum !!!
Með von um skjót viðbrögð… því að ef við erum að borga þessa launahækkun í auknum skólagjöldum þá er eitthvað að.