Jæja þá eruð þið á 16. ári að ganga í gegnum eitt mikilvægasta prófið, prófið sem skiptir öllu máli um hvernig þér gengur í framtíðinni, hvað þú klára framhaldskólann hratt og annað slíkt. Prófið sem þið hafið lært fyrir í 10 ár
En ég ætlaði ekki ða stressa ykkur með þessu, því þessi próf eru síður en svo stressandi. Sjálfur veit ég að stress fyrir próf er mjög óþægilegt og leið þannig 2 mánuðum fyrir samræmdu, mamma kennari og svoleiðis, en þaðan kom þetta stress ekki, aðal ástæða þess þið verðið svona stressuð er að kennararnir lýsa þessum prófum á allt annan hátt en það er í raun og veru.
Kennararnir ganga oft útí öfgar láta alltaf mikið upprifjunarefni fyrir og stögglast á því að þið verðið að læra þetta allt en það er nefnilega ekkert svoleiðis það þarf ekki að læra allt 100% einungis að kannast við þetta því eftir allt er þetta krossapróf og því eigið þið alltaf möguleikann, sumum finnst ´þægilegra að hafa krossa því í ritðum spurningum er alltaf þessi möguleiki á kannsi að fá 50% rétt, en ef þið eruð í krossaprófi og kannist við efnið sjáið þið strax hvað af þessu er rétt.
En gott fyrir próf er að borða lítið kvöldið áður (þá er ég ekki að tala um kvöldmat heldur kvöldkaffi) áður því þá hafið þið betri mataralyst um morguninn, er þetta sérstaklega fyrir þá sem eru lítið fyrir það að borða. Vaknið 1 klst í minnsta lagi fyrir prófið mæli þó ekki með því að vakna alltof snemma því þá verðið þið stressuð á því að bíða, eftir að þið eruð vöknuð farið í góða sturtu, boðrið síðan vel, ekki boðra serios, eða coca pops eða eitthvað svoleiðis fáið ykkur ristað brauð. Því næst er frábært að fara í gönguferæð labba smá hring í svona 10 min og fara beint uppí skólann því hugurinn verður mun skýrari við þetta. Ég ætla ekkert að segja um það hvort þið eigið að fara að sofa snemma þar sem mér persónulega finnst óþægilegt að sofa í 7-9 tíma þar sem það er svona dauði tíminn, maður er svona mitt á milli að vera búinn að taka langan svefn og vera útsofinn og vera nýsofnaður (ekki bókstaflega) og því mun fyrr að taka við sér. Því ráðið þið nokkuð hvenar fyrir því hvenar þið farið að sofa, sjálfur fer ég að sofa 01:00 og vakna svo 06:50 og geri allt sem ég hef áður talið upp og reyni líka að gera eitthvað sem ég geri dagsdaglega lýkt og hlusta á tónlist, spila á gítar, eða fara aðeins í tölvuna (foreldrarnir verða lítið sáttir reyndar ;D )
En þá er þetta komið, smá hjálp vonandi í þessu en gangi ykkur bara vel og gerið mömmu og pabba stolt