Flestir krakkar í áttunda bekk hafa lesið Laxdælu í skólanum sem er búið að einfalda og stitta. hér eru nokkrar spurningar úr þessari bók, en annars er alveg hægt að nota upprunarlegu bókina. það er skemtilegt að spreita síg í þessu með t.d. fjölskyldunni eða vinunum. ath þetta eru ekki allir 34 kaflarnir bara fyrstu 8.

1.kafli
1. Hvenær hefst Laxdæla saga?
2. Hversvegna fluttist Ketill flatnefur frá Noregi?
3. Hvers vegna vildu synir Ketils flitjast til Íslands?
4. Unnur djúpúðga var mikið afbragð annara kvenna. Nefndu nokkur dæmi sem sýna það.

2.kafli
1. Hvaða erindi átti Höskuldur Dala-Kollsson utan?
2. Hvert var hlutskipti þræla og ambátta?
3. Hvaða galli var á ambáttinni sem Höskuldur keypti?

3.kafli
1. Hverrar ættar var Melkorka?
2. Hvers vegna þóttist hún vera mállaus?
3. Hvernig samdi Jórunni konu Höskulds og Melkorku frillu hans?

4.kafli
1. Hvers vegna vildi Melkorka að Ólafur færi utan?
2. Hvernig gat hún fengið honum fé til ferðarinnar?
3. Hvernig gat hann sannað móðerni sitt?

5.kafli
1. Seigðu með þínum orðum frá fóstru Melkorku.
2. Hvers vegana vildi Ólafur ekki verða konungur yfir Írlandi?

6.kafli
1. Hvernig var stofnað til hjónanamds á sögutíma?
2. Hvers vegna vildi Þorgerður Egillsdóttir ekki giftast Ólafi?
3. Venjan var að leysa tigna gesti út með gjöfum. Hvað gaf Ólafur Agli að lokinni veislu?

7.kafli
1. Hvers vegna var Bolli tekinn í fóstur?
2. Berið saman Lýsingarnar á Bolla og Kjartani.

8.kafli
1. Berið saman siglingar á sögutíma og okkar öld.
2. Hvers vegna fylgdi ógæfa á sverðinu fótbít
“Suicide hotline… Please hold”