Haldið verður ókeypis Esperanto í húsi Íslenska Esperanto Sambandsins, skólavörðustíg 6b (bak við Gullnámuna)
Námskeiðið er að mestu leiti fjarnámskeið.
Það er einn tími í viku en hann er á miðvikudögum kl. 5 og er tíminn 1 klst.
Einkunnargjöf er
verkefni 50%
lokapróf 50%
Þetta námskeið er metið til ÞRIGGJA eininga í MH, ef þú ert ekki í MH færðu þetta örugglega metið í hvaða skóla sem er þar sem MH metur það (þarf bara að skoða það betur)
Námskeiði er út veturinn, það er notast við kennsluforrit sem er ókeypis á netinu og ljósrit sem kennari afhentir. Svo þarf að kaupa orðabók kr. 1000 og bók sem við lesum í lok námskeiðsins.
Esperanto er auðveldasta tungumál veraldar og ætti því að vera auðvelt fyrir alla að læra.
Málið byggir að mestu leiti á Latínu svo þetta er góður grunnur fyrir Spænsku og önnur svipuð túngumál.
Fyrsti tíminn er á Miðvikudaginn 12. janúar.
Hér fyrir neðan er linkur að heimasíðu Esperanto sambandsins og ég hvet alla að koma á a.m.k einn fund og sjá hvernig þetta er.