fyrir þá sem ekki vita þá er ekki hægt að klára flest iðnnám nema á höfuðborgarsvæðinu svo að það eru margir sem að þurfa að flytja tímabundið í bæjin til að stunda nám undan farin ár hefur FÍN (félagsíbúðir iðnnema) verið með íbúðir til leigu fyrir innema sem er rekið af INSÍ (iðnnema sambandi íslands)og eru leigðar til iðnnema á sangjörnu verði. En út af lelegri fjárhags stöðu FÍN þá eru þeir komnir á hausinn svo að iðnemar í þessum æibúðum verða bornir út ef að stjórnvöld koma ekki á móts við FíN

vísir:

Fréttablaðið, Mán. 7. maí 09:19
Slæm staða Félagsíbúða iðnnema
Íbúar Iðnnemasetra hafa vakið athygli á því að staða Félagsíbúða iðnnema sé hrikaleg. Þeir segja yfirvofandi að íbúar iðnnemasetra verði bornir út um áramót vegna sinnuleysis yfirvalda.

Í fréttatilkynningu frá íbúum Félagsíbúða iðnnema segir að skuldir FÍN séu um 60 milljónir og fari í þrot ef ekkert verði gert nú þegar.

Þingmönnum Alþingis hafi öllum verið kynnt staða FÍN án þess að það hafi ýtt mikið við þeim.


Hvað fins ykkur um þetta er þetta eðlilegt?
******************************************************************************************