Núna fyrst að það er komin 21. öldin halda allir skólar að þeir þurfi að skipta út gömlu borðunum ogfá ný í staðin. Allavega í mörgun tilvikum. Það væri allt í lagi svo framarlega sem flest þessara borða, í það minnsta í mínum skóla, eru vöðvabólgusinaskeiðabólgiuvaldurdauðans. Þ.e.a.s. fer ill með bakið.
Þessi borð eiga að vera hönnuð fyrir allar stærðir og gerðir krakka. Fyrir hávaxna og lágvaxna og allt þar á milli. Þetta er bara daumórall. Þessi borð eru greinilega sérhönnuð fyir Lalla ljósastaur, eða í það minnsta einhvern mjög hávaxinn, því að þar sem ég er lítil (um160) þá get ég ekki setið við þessi borð á stólum auðvitað, því að þá verð ég allta, ALLTAF að hafa axlirnar upp í eyru þegar ég er að skirfa. Þessu borðeruíum 75% af öllum skólastofum í skólanum. Bara íslenskustofan, myndmennt og heimilisfræði sem eru ekki með svona borð.
Borð þessi eru vís “sérvalin af baksérfræðingum.” Af hverju fara þau þá illa með bakið? Þessi borð vorunáttúrulega miklu, miklu, miklu dýrari en borðin t.d. í íslenskustofunni sem eru bara klassísk borð sem ekki eru hægt að hækka eða lækka og maður getur verið með axlirnar slakar í þeim, sem er svona töluvert meira en hægt er að gera þegar maður er við hin borðin.
Af hverju er verið að kaupa einhver voða flott og dýr borð sem fara svo illa með axlir og bak?
Er þetta einsdæmi í mínum skóla eða ekki?
Takk fyrir,
Fantasia