Ég fór til Skotlands í tvo mánuði með mömmu,pabba og
bróðir mínum.
Við vorum í þorpinu Bridge of Allan sem er mjög fallegt og gott
þorp.
Við bróðir minn áttum að fara í skoskan skóla . Við kunnum
næstum ekkert í ensku nema að segja já,nei,ég heiti og
þannig…
Daginn áður en skólinn byrjaði fengum við að fara og skoða
skólan ,hittum skólastjóran sem sýndi okkur alllt ,tofurnar
okkar ,matsalin og þannig.Svo fengum við skólabúininga sem
voru einfanlir : Rauð peysa með merki skólans dökkar buxur
og bolur.
Svo kom fyrsti skóladagurinn. Við fengum far með manninum
og stráknum á efri hæðinni í húsinu okkar annars hefðum við
þurft að ganga og það væri svona 20 min ganga.
Svo þegar við komum í skólan var allt fullt af rauðklæddum
krökkum, pabbi fór að leita að krökkum úr mínum bekk og
kinnti mig fyrir þeim og skyldi mig eftir þar og fór með bróður
mínum að finna krakkana úr hans bekk. Allir fóru að spyrja
mig eitthvað og tala ,svo var bjöllunni hringt og allir fóru í raðir
eftir bekkjum strákar í eina röð og stelpur hina . Svo var hleyft
inn og allir fóru inn. Svo fórum við inní stofuna , kennarin lét
alla giska hvaðan ég væri og svo gat einn strákur uppá
Iceland og það var rétt ég fékk að sitja hjá stelpu sem heitir
Hannah sem er mjög skemmmtileg.
Þegar tíminn var búin voru fríminotur í 15 min og allir átu
næstið ,flestir voru með litla snakk poka en margir með
nammi.
Svo var hringt inn og aftur var farið í röð og allir fóru inn .
Svo var matur og það var pizza það var alltaf pizza og eitthvað
meira T.D. pizza ,fiskur og pulsa alltaf hægt að velja. Svo voru
franskar, og eftir matur S.S. ís í lítillri dollu , kökur (margar
gerðir) hlaup ,hlaup með ís og kexi og fleira.
Svo voru langar fríminotur , matartíminn og fríminoturnar voru
held ég 2 klst. Svo var hringt inn og tími svo var skólinn búin kl
korter yfir 3 (hann byrjaði hálf 9)
Þá fórum við bara heim.
Svo eftir 6 vikur í skólanum þuftri ég að fara þá var rosalega
skemmtileg kveðju-veisla í síðasta tíma þá var farið í leiki og
étið snakk og nammi.
Svo var komið að sækja okkur.
Svo voum við á ferðalagi um Skotland í 2 vikur.
Vonandi nennti einhver að lesa þetta , til stjórnenda: ekki flytja
þetta á kork frekar hafna þessu:)