
Menntaskólinn í Kópavogi hélt sína söngkeppni 1.mars í Loftkastalanum, en FB virðist ætla að halda sig innan skólans og því verður keppnin haldin í hátíðarsal skólans, svo er bara sjá hver fær að þenja raddböndin fyrir hönd FB í Söngkeppni Framhaldsskólanna.