jæja í dag mánudaginn 24 nóvember komust laugalækur go réttó í úrslit, þar sem ég var í einu atriðinu ætla ég að lýsa þessu með mínum orðum og hvernig þetta var að vera “baksviðs”.
Dagurinn byrjar snemma, vakna klukkan 11 fæ mér að borða og geri mig til í að fara niðrí skóla og skapa góðan móral, éeg mæti þar um hálf 12 og allt í fullum gangi þar, nokkrar stelpur í hópnum tóku sig til og bökuðu og var það ljúfeingar kökur sem voru þar á boðstoðnum!
En alltí lagi með það svo fer að líða á og maður þarf að fara að gera sig tilbúinn ég fer í mitt ferlíki og svo bara létt punnta mig upp, hinir mála sig sem eiga að gera það og svo framveigis allir hjálpast að það var að mestu leiti bara frábær mórall í skólanum og hjá okkur í atriðinu, einginn neitt stressaður og allir bara í gúddí, rútan kemur hálf 4 og allt í fína með það við forum útí rútu og þeir sem eru málaðir þurfa að halda jakka fyrir andlinu því það var farið að snjóga.
'I rútunni var farið yfir helstu atriðinn og svo bara sungið og haft það gaman, þegar við komum í borgarleikhúsið var allt fullt af krökkum úr mörgum skólum (bara þeim sem voru að keppa) og í alskonar búningum og með alskonar förðun og bara geggt flott :) við fáum passa og svonna og farið aftur yfir svona nokkur atriði.
Ok nuna erum við kominn inní salinn og þar var enþá grís leikmyndinn þar voru 2 menn að fara yfir hitt og þetta aftur og með grín og skemmtilegt á milli þannig þetta var ekkert svona “boring” mjög gaman að sitja þarna með öllum þessum krökkum í búningi.
Svo er okkur sagt hvert við eigum að koma og á hvaða hæð við erum (ég vissi ekki einu sinni að það væru svona margar hæðir !) en við vorum á 4 hæð ásamt öðrum skólum svo voru sumir á 3 þar voru bara allir geggt nice en við áttum að vera fyrst að æfa þannig við ákvöðum að fara í kringluna og fá okkur að borða eftir.
æfinginn gekk vægasægt hormulega :) en það reddaðist svona smá byrjendaóheppni :) en það var gaman að stíga á stokk á þessu stóra sviði, ljósinn voru ekkert smá sterk og það var svona mökkur yfir sviðinu, svo þegar æfinginn var búinn þá fóru allir í kringluna því það átti ekki að mæta aftur fyrr en korter í 7 og klukkan var 10 min yfir 6.
Þegar í kringluna var komið völdum við okkur eikkað að borða ég fékk mér pizzu sumir subway og aðrir mcdonalds, borðuðum og svona og svo bara flakka um kringluna til að drepa tímann, svo þegar klukkan var svona nærrum 7 þá fórum við bara útí leikhús og upp í salinn okkar, þá voru nokkrir skólar enþá að æfa og gat maður horft á það á stóra skjánum sem var í salnum, við klöppuðum alltaf þegar einhver skóli kom inn eftir æfingar og það ríkti mjög vinalegt umhverfi, einginn var eithvað “þið tapið” “við vinnum ykkur” bara svona “gangi ykkur vel!” og “takið þetta!!” :) sem er bara mjög gott því sigurnn er að fá að taka þátt og allir eru vinningshafar.
En svo leið kvöldið og maður var farinn að fá svona smá í magan :) skóli eftir skóla með frábær atriði og var virkilega gaman að horfa á þetta með hinum skólanum, þó svo ég get ekki sagt að hljóðið var gott það var einhver einn hátalari sem valla heyrðist í inní salinn þannig maður sá bara atriðinn heyrði lítið sem ekkert, en það var betra en ekkert, svo klöppuðum við fyrir þeim þegar þau komu inn og óskuðum þeim sem fóru næst góðs geingis,svo þegar komið var að okkur þá fórum við í hring slökuðum á allir gerðu það sem þeir þurftu að gera svo vorum við kölluð upp og maður var farinn að finna smá til í maganum :) svona bara spenna og tilfininginn að láta 500 manns glápa á mann í lúðafötum að gera lúðahreyfingar :)
En svo kom það ! ATRTIÐIÐ VAR BYRJAÐ ! og ég gerði minn hluta og þegar allt kom til alls heppnaðist þetta bara frábærlega !!!! og við vorum að gera góða hluti á sviðinu heyrðum hrópinn og köllinn langt inná gang :) við vorum seinasta atriðið að stíga á sviðið og þegar við fórum upp var fólk að klappa fyrir okkur og svo voru allir bara að safnast saman og tilbúnir að fara niður !:) so vorum við látinn fara niður í svona hálf hring og það tók smá tíma.
Biðinn var löng, en svo kom að því ég var á njánum og var orðið frekar illt þegar einn dómaranna kom inn með möppu sér í hendi ! áhorfendur trilltust ! við sungum lagið áður en dómarinn kom Nína og var sveiflað hönum og bara geggt flott, svo las hann þetta upp, tók sér tíma og sagði skólarnir sem komust áfram voru…….. trammm tramm ! TRAMM eru réttarholltskóli ! og réttó tryllist af fögnuði ! hoppa knúsast og kyssast ! sigur víma ! og Laugalækjarskóli ! við tryllumstum ! allir standa á fætur hoppa upp knúsa allir alla og allt bara brjálað við vorum ekkert smá ánægð ! ekkkert smá !
Og svo fórum við upp í sal og allir bara til hamyngju, og það var gaman að hafa komist áfram :) maður tekur til sitt og fer svo, svo fara allir og maður labbar útí rútu með bros á vör :) maður gæti valla verið glaðari :) í rútunni er tekið vel á móti okkur ! en ein rútan er farinn en ein eftir ! svo þegar við komum í skólan þar býður fólk eftir okkur og fagnar :) manni leið eins og stjörnu * svo fór maður í sín föt og bara heim að segja fréttirnar :) svo frí í skólanum á morgun þannig maður sleppur með dönskuritgerðina í einn dag í viðbók :) hjúkk
En tek það en og aftur framm að þetta var frábær skemmtun við komum með því hugarfari að skemma okkur og bara gleðsjast hvernig sem þetta færi við vorum orðinn náinn hópur og okkur kom meigilega alltaf vel saman, og sigurinn er að hafa keppt og fá að taka þátt vonandi skemmtu allir sér sem best og þeir sem ekki komust áfram óska ég bara góðs geingis næsta ári og þeir sem komust áfram óska ég góðs geingis á morgun :)
kk
gosli