Þann 6.mars kemur Maus fram á tónleikum í MS og spilar sína tvöhundruðustu tónleika.
Mausararnir ákváðu að halda þessa stórmerkilegu tónleika í MS því þeir eru flestir fyrrverandi nemendur úr þessum stórmerkilega skóla.
Þannig að það er tilvalið fyrir alla MS-ingar fyrr og síðar og svo auðvitað alla aðdáendur Maus að skella sér á tónleika 6.mars.
Hljómsveitirnar sem hita upp eru ekkert af verri endanum, en það eru Ampop og Messías, en þess má til gamans geta að þær eru einnig úr MS.
Komið og sýnið af ykkur kæti!!