sælir hugarar.
'I dag í skólanum urðu til slagsmál, milli vinar minns og kunningja minns, þetta var í næst seinasta tíma þar sem einn strákur kastaði bréfabolta í annan strák sem hefur orðið fyrir barðinu á einelti en þessi sem kastaðu hefur einnig orðið fyrir barðinu á því, en svo fer að sá sem fékk í sig bolltan sem við skulum kalla gunna hann kastaði aftur í átt að öðrum strák sem við skulum kalla Steina og Steini hafði ekki kastað í hann þannig hann tók bolltan og kastaði aftur að gunna og sagði “ég gerði þetta ekkert lewser” svona í nettum tón, þá stóð gunni upp og dúndraði borðinu framm og stólnum aftur á bak og gékk að Steina og ætlaði að ráðast á hann en Steini héllt hendini úti og varði sig! svo urðu allsherjar slagsmál og blóð og vesenn æsingur í bekknum þangaðtil einhver stoppaði, gunni “tapaði” og gekk út með tárinn í áugunum og í fild með kennara.
Það sem er merkilegt er að gunni hefur ekki verið þessu félagslega týpa hann reynir að komast inní málinn en er ekkert svona “the coolest mother fukker on the planet” sammt ekkert slæmur gaur þó ég segi sjálfur frá. Hann hefur sammt gengið ábyggilega í gegnum mart en þetta hefur fillt mælirinn þó svo þetta var miskilningur.
Var Steini saklaus ? meina hann kastaði ekki bolltanum “auga fyrir auga tönn fyrir tönn” en það sem má lesa að Gunni var orðinn þreyttur á að vera þolandi af þessu öllu og gaus uppúr ! hann er ekki beinnt þessi slagsmála týpa en er ekkert lamb að leika sér við og þó síður Steini. En einu sinni var mér kennt að manni sem lennti í einelti sem er núna búinn að jafna sig eða hvað ? jafnar maður sig eftir svona ? fólk er að geyma þetta í sér í marga tugi ára, en þessi gaur sagði við mig og aðra krakka í kring að þegar svona ætti stað þá væri það versta sem maður gæti gert væri að horfa á.
En einelti drepur og öll vitum við að það er slæmt, einhverntíman hafa allir ekki verið vinsælastir í herberginu, eða sagt eithvað sem einginn fílaði :P en eigum við skilið að vera lögð í einelti fyrir það ? Sammt er mart sem getur stuðlað að einelti og er þetta ekki bara gerandanum að kenna “sjaldan veldur einn þegar tveir deila” Einelti svo sem andlegt eða líkamlegt ofbeldi er ekki beinnt rétta lausininn í þessu máli, Ok fólk sem er lagt í einelti getur oft verið besta fólk sem óvart gerir eithvað sem the main gaur í skólanum fílar ekki eða gerir eithvað sem er ó-kúl, og á þetta í svona 100% dæmum ekkert skilið en sumir eiga bara erfitt með að eiga vini og geta bara ekki haft samskyfti við hvern sem er, þó svo fólk seigi mér að ég sé sirka 2 min að eignast vini ef ég legg mig framm, maður þarf bara að vera ófeiminn en það eru ekki allir.
Einu sinni heyrði ég í sjónvarpinu í þætti sem var um þetta þar sem einn maður á 30-40 aldrinum var að segja reynslu sína sem var bara martröð ! hann var oft tekinn í skólanum svo þegar hann lamdi frá sér þá komu allir og horfðu á svo þegar hann labbaði grenjandi í burtu þá kom stelpa og kallaði nafn hanns og hann stoppaði hún sagði við hann “þú ert viðbjóður” og hrækti á hann, hann var búinn að þola þetta lengi og svo tók hann til sinna mála og var tekinn bara á núinu, önnursaga sem ég heyrði var um strák sem var ekki beinnt fallegastur vegna fæðingalla sem var þó ekkert þess virði að hann ætti ekki að fá að lifa eins og önnur börn, hann var lagður í einelti, foreldar hanns höfnuðu honum og hann bjó hjá ömmu sinni, hann var soldið eftir á í þroska, hann var tekinn og pissað á hann í sturtu, hrækt á hann kallað hann hitt og þetta og gert bara ýmsa ógeðslega hluti við hann, svo koma að þvi að amma hans dó og það vissi það einginn og þessu lyntti ekkert, hann fór þannig grátandi heim hvern dag í tómmt hús þar sem eigninn var og hann varð einn í nokkra mánuði áður en nokkur frétti, PÆLIÐ í þessu að fara einn heim hvern dag hafa ekkert að gera og eiga eingann af ! þessi drengur er til núna sem betur fer ! og ég hef hitt hann þetta er fínn gaur þó svo þetta hefur tekið á hann og hann er hálf “þroskaheftur” sammt ekki illa meinnt bara svona nokkrum árum á eftir ! hann átti þetta 110% ekki skilið !
Hugsið áður en þið takið afstöðu ekki láta þessa vinsælustu skólastrákana/stelpurnar vaða yfir aðra stoppið þetta fólk áður en þetta fer að hafa víðtæk áhrif !
kk
gosli