Ég man þegar ég var í grunnskóla og hverni kennararnir ræðu öllu sem við gerðum. Ég er bara spá, meiga kennarar virkielga banna okkur að vera með húfu inn í tímum? Í hvaða reglugerð stendur það?
Ég hélt að fataklæðnaður væri réttur hvers og eins þangað til hann er orðinn of lítill (eins og að klæðast bara handklæði eða eithvað). Það má enginn taka af mér húfuna, það varðar á við lög, en svo virðist ekki gilda innan veggja skólanns, eða eru kennararnir að brjóta lög með því? Ef maður tekur af mér húfuna út á götu er það þjófnaður, ef kennari gerir það er það bara.. veit ekki hvað :þ.
Ég vil bara vita hvort réttur minn til að klæðast húfu innan skólaveggja hafi veið brotin á mér, húfan var ekki í skærum litum sem hugsannlega gæti truflað nám annara eða neitt! ;) , ég veit um marga sem hafa lennt í þessu hræðilega óréttlæti og okkur er nóg boðið.
Ekki einusinni lögreglumenn meiga taka af okkur húfu út á götu en kennarar meiga gera það inn í skólastofum. Húfan er mikilvægur þáttur til að halda hita á líkamanum í nútíma samfélagi, meirihluti varmataps er úr höfði.
Ef það er í lögum að starfsmenn skóla geta tekið af manni húfuna gildir sú reglugerð varðandi fleiri hluti? Hvar eru takmörkin sett?
Ég geri mér grein fyrir því að sumar húfur geta verið þikkar og farið yfir eyrun og þar með truflað hlustun, en ef við erum að gera tímaverkefni? Hvað ef húfan fer ekki yfir eyrun?
Ef eithver veit um eithverjar upplísingar varðandi vald kennara í grunnskólum þá endilega segið frá, ég held nefninlega að þeir meiga ekkert gera þetta, þeir eru að brjóta mannréttingarlög (sem best ég veit)!!