Það sem að ég er ekki sátt við varðandi þetta punktakerfi er það að ef að maður er veikur, þá skiptir engu máli þótt að maður skili inn vottorði því að maður er aldrei dregin niður fyrir ákveðin fjölda punkta. Og sá fjöldi punkta (sem að er ekki dreginn í burtu) sem að eftir standa valda því að maður missir mætingar-eininguna sína.
Semsagt í stuttu máli sagt, ef að maður er búin að mæta rosa vel og með næstum enga punkta (jafnvel enga) og verður síðan veikur í um 2 daga (fer auðvitað allt eftir hvað maður er með margar einingar) að þá er semsagt mætingareiningin floginn út um gluggann. Þetta finnst mér bara helvíti skítt og þetta gerir mig alveg öskuvonda. Maður fer að halda það að þessi stjórnendur hugsi bara ekkert!
Hvað finnst ykkur um þetta mál annars?
“No bastard ever won a war by dying for his country. He won it by making