Gleymt lykilorð
Nýskráning
Skjár

Ofurhugar

sigzi sigzi 3.388 stig
cactuz cactuz 2.754 stig
Karat Karat 2.308 stig
Loaloa Loaloa 2.196 stig
heidal heidal 2.092 stig
Indy Indy 2.028 stig
Kjarrval Kjarrval 1.678 stig

Stjórnendur

In Bruges (5 álit)

In Bruges Frábær mynd.
Hefði David Tennant verið í staðinn fyrir Colin Farrel hefði myndin verið eins og Golbet of Fire reunion.

Kynþokkafyllstu verur sci-fi (3 álit)

Kynþokkafyllstu verur sci-fi Twi'lek úr Star Wars heiminum.
Ekki einu sinni Klingon koma með tærnar þar sem Twi-lek hefur anga sína.

R.I.P Hart Jessup (4 álit)

R.I.P Hart Jessup Nú er Hart dáinn í Guiding Light svo mér fannst ég ætti að setja inn mynd af honum hérna, þ.e.a.s. Frank Grillo.

Ginger úr Survivor (2 álit)

Ginger úr Survivor Ginger A. Lynn sem datt út í þriðja þætti í 2. seríu af Survivor. Man vel eftir honum, synd að hann skuli ekki hafa komist lengra

Buffalo Bill (2 álit)

Buffalo Bill Hvar sæki ég um?

Pinocchio (3 álit)

Pinocchio Það eru liðin 70 ár síðan hún kom út. Ég á ennþá eftir að sjá Disney-mynd, ef ekki teiknimynd, sem toppar hana.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=SI9joVXW3DE

The Box (8 álit)

The Box Mjög spes mynd, ég hafði allavega mjög gaman af henni.

“A small wooden box arrives on the doorstep of a married couple, who know that opening it will grant them a million dollars and kill someone they don't know.”
http://www.imdb.com/title/tt0362478/

Sum atriði í myndinni voru mjög furðuleg, en samt sem áður voru sum þeirra algjör snilld, mæli allavega með henni.

Hvað fannst ykkur, þið sem hafið séð hana?

Afmælisbarnið Bruce Campbell. (13 álit)

Afmælisbarnið Bruce Campbell. já, hann á afmæli í dag kallinn og er hann orðinn 52 ára gamall.
Hann Bruce“don't call me ash” Campbell er best þekktur fyrir leik sinn í Evil Dead myndunum sem Ash.

Í tilefni þess að hann eigi afmæli ætla ég að horfa á einhverja mynd með honum, og mæli ég með The Man With The Screaming Brain, þar sem hann skrifaði hana, lék í henni og leikstýrði henni sjálfur.
ég mæli með að þið reynið að tékka á þessari mynd http://www.imdb.com/title/tt0365478/ ..ekki láta stjörnugjöfina á imdb.com hafa áhrif á ykkur. þessi mynd er æðisleg og fyndin á súran og skemmtilegan hátt.

Groovy

Enter the Void (3 álit)

Enter the Void Þetta er nú litríkasta posterinn sem ég hef séð lengi, og trailerinn er einnig rosalegur

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oRNpSKsBKw8

Græna ljósið staðfestir að myndin verður sýndur í næstunni, ég held um seinni partinn í árinu.

The Secret of NIMH (9 álit)

The Secret of NIMH Hræðilegt hversu lítið ég hef heyrt talað um þessa mynd. Með betri teiknimyndum sem ég hef séð.

Fyrsta myndin frá Don Bluth.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok