Nú nálgast Skjálfti 2 | 2002 óðfluga, og er ekki úr vegi að minna á nokkur mikilvæg atriði!
- Munið að koma með mótsgjaldið í <b>reiðufé</b>! Já, engin kort! :)
- Vírusskannið vélarnar hjá ykkur, og fjarlægið öll share af folderum. Þau bjóða sýkingum heim á LANi með 550 tölvum!
- <b>Rafmagnsfjöltengi! Rafmagnsfjöltengi!</b> Ekki gleyma því.
- Komið með diska með reklum fyrir netkort, hljóðkort, skjákort, auk <b>stýrikerfisdisks</b>. Við köllum slíkt ekki upp á staðnum.
- 5-6 metra Twisted Pair snúra er nauðsyn, til að tengjast staðarnetinu. Gleymist það, eða sé þín of stutt, seljum við snúrur á 500 krónur.
- Slökkvið á MS Messenger service/Winpopup! Nánar <a target=_top href="http://www.hugi.is/quake/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=348345&iBoardID=74&iStart=140">hér</a>. Þetta getur sparað ykkur höfuðverk, trust me! :P
Nánari upplýsingar má finna í stóru upplýsingakubbunum á /quake og /hl áhugamálunum.
Kveðja,
Smegma