Skjálfti 3 | 2004, leikjamót <a href="http://www.siminn.is“>Símans</a> og <a href=”http://www.ok.is“>Opinna kerfa</a> verður haldinn helgina 27. - 27. ágúst í íþróttahúsi HK (Digranes), Kópavogi.
Mótsgjald er krónur 3500, en þeir sem eru með leikjaáskrift Símans Internets fá 1000 króna afslátt og greiða því 2500 krónur.
Skráning einstaklinga stendur yfir 3. - 15. ágúst. Hægt verður að eiga við lið eitthvað lengur. Við viljum benda fólki á að vera tímanlega í skráningu, fjöldi þáttakenda er takmarkaður og færri hafa komist að en vildu undanfarin mót. Á mótið komast aðeins 528 og hafa þeir forgang inn á mótið sem eru með leikjaáskrift hjá Símanum Internet. Fyrir aðra gildir skráningartíminn. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Skráning mun fara fram á <a href=”http://www.skjalfti.is/skraning“>www.skjalfti.is/skraning</a>
Skráningarkerfið verður eins og á síðustu mótum, fyrst þarf að skrá einstakling á mótið (einstaklingsskráning), en fyrir liðakeppnir þarf að stofna lið, og síðan skrá leikmenn í liðið. Ef það reynist nauðsynlegt að takmarka fjölda liða í ákveðnum greinum gildir sú regla, að þau lið sem eru fyrst skráð komast inn, þau seinustu ekki.
Athugið að lesa <a href=”http://www.skjalfti.is/skraning/faq.php">Skjálftaskráningar FAQið!</a>
Keppt verður í eftirfarandi greinum á mótinu:
Half-life:
- Counterstrike (5 vs 5, hámark 64 lið)
Battlefield 1942:
- Conquest (10 vs 10)
Quake III Arena:
- Deathmatch Teamplay (4 vs 4)
- Capture The Flag (5 vs 5)
- 1 on 1 (hámark 64 þáttakendur)
DooM III:
- Óráðið (mjög líklega 2v2 - og jafnvel einnig 1v1)
Warcraft III
- Frozen Throne (2 vs 2)
Enemy Territory
- Stopwatch (6 vs 6)
Call of Duty
- S&D (6 vs 6)
- Deathmatch (upp á fjörið, skráning á staðnum!)
<b>Dagskrárrammi</b> - þetta eru gróf drög að dagskrá mótsins - dagskrá einstakra greina með fullri nákvæmni kemur á hvert áhugamál fyrir sig er nær dregur.
Föstudagur
- CS riðlar
- Q3 1v1 / DooM 3
- CoD S&D
Laugardagur
- CS útsláttur
- CS B-keppni (útsláttarkeppni fyrir lið sem detta út úr riðlum)
- Q3 TDM
- Enemy Territory
- CoD S&D
- BF1942 Conquest
Sunnudagur
- Q3 CTF (frh)
- Enemy Territory (frh)
- BF1942 Conquest (frh)
- WC3 TFT 2v2
- CoD Deathmatch
- CS úrslit
- Q3 úrslit
Dagskrá verður með þeim hætti að unnt verður að spila:
- Báðar CoD greinar
- ET, Q3 CTF eða WC3
- Q3 1v1, Q3 TDM og ET eða WC3
- CS riðla og ET, WC3, BF1942 eða CS B (fyrir lið sem detta út eftir riðla)
- Q3 1v1/DooM 3 2v2 og BF1942
- Allar Q3 greinar
- Mögulega fleiri möguleika sem undirritaður kom ekki auga á :)
Fyrir hönd Skjálftap1mpa,
Smegma