Ég var að pæla afhveju hættir fólk að spila gömlu góðu leikina t.d.wolfenstein 3d,doom.Mér finnst að það sé farið að hugsa of mikið um grafík og alltof lítið sett í leikinn sjálfann þetta byrjaði jú með meistara verkinu quakeI en II og III voru bara bull sem var líklegast vegna þess að þeir kickuðu john romero sem fæstir krakkar í dag vita um en hann var gaurinn sem fann upp 3d skotleikimeð wolfenstein (hann var nú reyndar ekki fyrstur)og svo kom bilgja þá var vinna lögð í sögu og aðra þætti í leiknum sem eru ódrepan legir en grafík breittist dag frá degi og þótt leikur sé með úbber grafík í dag er það úrellt á morgunn en wolfenstein hefur lifað í öll þessi ár. SVo ég spir hvað var um þessa leiki með hugsun og gögu eins og t.d. deltaforce,dues ex og fleiri leikoi í þeim flokki
Error