kv. Sikker
Opnunarhátíð Skjöldungar.is frestað
Já því miður þarf vefstjórn Skjöldunga að fresta opnunina um nokkrar vikur vegna skóla og öðrum ástæðum. Reynum að opna hana í enda janúar eða í byrjun febrúar. Látum fólk vita tímalega.