Þessi nýji liður er komin í loftið. Eða ætti maður frekar
að segja á netið…?

Endilega sendið mér tilkynningu um að þið viljið vera
skáti vikunnar. ekki senda mér svörin strax. sendið
þau bara svona réttri viku á undan ykkar tímabili. Ef þið
verðið ekki búin að senda mér svörin þá, mun ég
minna ykkur á það með skilaboðum. En jæja, listinn er
svona:

IngaAusa 16. des - 23. des
Geiribj 23. des - 30. des Hann verður sem sagt
jólaskáti ársins:c)
yrsaq 30. des - 6. jan
Larandaria 6. jan -13. jan
Daywalker 13. jan - 20. jan
Dominic 20. jan - 1. feb
theFenris 1.feb- 8. feb
csgirl 8.feb - 15. feb
smaddi 25. feb - 4. marz
knight 4.marz- 11. marz
Ármann, sem er ekki hugari 11.marz - 18. marz
Herla, 18.marz - 25.marz
Sikker, 25. marz - 1. apríl
colin, 1. apríl - 8. apríl
chacha 8. apríl - 15. apríl
Supafly 15. apr - 22. apr
Teddi 22. apr - 29. apr
kristjan 29. apr - 6. maí
tobba3 6. maí - 13. maí


<font color=magenta>kusukveðjur
<font color=purple>Inga Auðbjörg
</font></font>

Spurningar:
<b>huganafn:</b>
<b>aldur:</b>
<b>kyn:</b>
<b>stig á skátum:</b>
<b>Skátafélag:</b>
<b>skátaflokkur/sveit:</b>
<b>staða innan skátafélags:</b>
<b>Uppáhalds skáta“boðorðið”:</b>
<b>Uppáhlalds skátalagið:</b>
<b>á hvaða landsmót hefur þú farið?</b>
<b>Ætlaru/fórstu til Tælands?</b>
<b>Hvað finnst þér um þetta áhugamál?</b>

þið mættuð líka senda link með mynd af ykkur ef að þið
viljið:c)