Jú Star Trek er miklu betra en Star Wars.
Ekki þá betra sjónvarpsefni heldur hugmyndin bakvið Star Trek.
Í Star Trek er ekki til neitt sem heitir gjaldmiðill. Það eina sem skiptir máli í Star Trek er að þróa sjálfan sig og bæta heiminn. Það eru ekki lengur stríð á jörðinni heldur lifa allir í sátt og samlindi.
Þetta voru frekar stórar hugmyndir árið 1966 þegar fyrsta serían kom út.
Star Trek fyrsta sjónvarpsefnið sem sýndi Bandaríkjamann, Rússa, Svertingja og Japani vinna saman. En þetta var á sama tíma og kaldastríðið stóð hæst.
Einnig var þótti mjög merkilegt að svört kona var við hlið kapteins í þessum þáttum en á þessum tíma voru konur oftast sýndar í eldhúsinu en ekki í einu af æðstu stöðum geimflauga.
Svo Star Trek er ekki bara gott sjónvarpsefni heldur miklu betra en Star Wars.