Nei það er nefnilega ekki asnalegt. Það sem er asnalegt er að veita þessi merki fyrir þeim sem hefur verið 5 ár í starfi, 10 ár í starfi og svo framvegis.
Starfsmerki BÍS eru veitt þeim sem hefur unnið starf í þágu félagsins í ákveðið mörg ár.
skatar.is
5. grein
Starfsmerki BÍS
Starfsmerki BÍS eru bronsmerki sem eru að lögun eins
og skinn, með merkjum íslenskra skáta og þeirri tölu sem
markar hvert starfs (þjónustu) tímabil. Starfsmerki (Þjónustumerki) BÍS má/skal
veita þeim skáta sem vinnur skátafélagi sínu gagn í tiltekinn
árafjölda. Skal leitast við að sem flestir skátar, í virku
skátastarfi, hljóti Starfsmerki BÍS reglulega.