Fimmvörðuháls
jæja ég ætla að labba fimmvörðuháls um helgina með 2 öðrum. Endilega fræðið mig og gefið mér heilræði í sambandi við þessa gönguleið. Er þetta erfið ganga? eru mikið um unofficial svæði á leiðinni sem hægt er bara að setjast niður og tjalda á? Er það lost case a fara leiðina fram og til baka, frá skógum til þórsmerkur og til baka á einni helgi ef lagt er af stað frá skógum um kvöldmatarleytið á föstudegi? Allur annar fróðleikur og reynsla vel þegin.